Beint í efni
Verslun og veitingahús

Verslun og veitingahús

dk fyrir verslanir og veitingahús inniheldur allar algengar kerfiseiningar eins og fjárhagskerfi, bankakerfi, sölukerfi, afgreiðslukerfi, kassakerfi, birgðakerfi, innkaupakerfi og launakerfi.

Afar auðvelt er að taka kerfið í notkun.

Nokkrar útfærslur afgreiðslukerfa eru fáanlegar eins og sölureikningakerfi, afgreiðslukerfi, kassakerfi, veitingahúsakerfi og sjálfsafgreiðslukerfa.

Verslun og veitingahús

Lausnir fyrir verslun

dk býður upp á ýmsar lausnir fyrir verslun og veitingahús.

  • Sölureikningar
  • Kassakerfi
  • Birgða- og innkaupakerfi
  • Handtölvukerfi
  • Gjafabréf og innleggsnótur
  • Tenging við vefverslanir
Verslun og veitingahús

Kassakerfi, afgreiðslukerfi og lausnir

dk býður upp á margvíslegar lausnir fyrir afgreiðslu hjá verslunum og veitingahúsum.

Verslun og veitingahús

Sölureikningar

Mikill tímasparnaður næst með verslunareiningar viðbót við sölureikningakerfi dk. Greiðslur bókast með sölureikningi og hægt er að beintengja greiðsluposa við kerfið. Kortakvittun prentast á sölureikning fyrir viðskiptavin og því ekki þörf á sérstökum kvittanaprentara. Allar færslur eru bókaðar í bókhalds- og birgðakerfi dk

  • Innborganakerfi fyrir viðskiptamenn
  • Innborganakerfi fyrir sölupantanir
  • Gjafabréf og Innleggsnótur
  • Hægt að tengja posa