Beint í efni
Alhliða bókhaldslausnir

Bókhaldskerfi

Bókhaldskerfi dk inniheldur fjárhagskerfi með einfaldri og þægilegri dagbókarskráningu. 10 stafa bókhaldslykill með tengingu við fjárstreymis-skýrslur með ýmsum skilgreiningum.

Öflugar uppflettingar og staðlaðar skýrslur. Hægt að skoða ársreikning hvenær sem er og bera saman við önnur tímabil eða fjárhagsáætlun.

Kerfið er hannað til að vera notendavænt og spara þér tíma við bókhaldsstörfin.

Bókhaldskerfi

Viðmót og notendaupplifun

  • Einfalt og þægilegt viðmót, sérsniðið að íslenskum aðstæðum.
  • Með áskrift er rekstrarkostnaður bókhaldskerfis alltaf þekkt.
  • Hægt að aðlaga áskrift að rekstri fyrirtækis hverju sinni.
  • Hentar stórum fyrirtækjum sem og litlum.

Í öllum viðskiptum þarf gott bókhaldskerfi


Bókhaldskerfi

Bókhaldskerfi í áskrift

  • Skýjaþjónusta dk tryggir hámarks öryggi fyrir bókhaldsgögn fyrirtækisins. 
  • Alltaf með nýjustu útgáfuna í skýinu hjá dk.
  • Uppfærslur koma sjálfkrafa og afritunartaka með því besta sem gerist.
  • Einfalt að bæta við notendum að kerfi.
Bókhaldskerfi

Einföld skráning og öflugar skýrslur

  • Einföld og þægileg dagbókarskráning
  • Engar takmarkanir á færslufjölda
  • Staðlaðar skýrslur koma með kerfinu
Bókhaldskerfi fyrir allar aðstæður

  • Sölukerfi með tengingu við bókara
  • Alltaf hægt að bæta við kerfiseiningum
  • Sveigjanlegt bókhalds- og sölukerfi
  • Tenging við bókhaldsþjónustu
  • Bókhaldskerfi sem aðlagar sig að stærð fyrirtækis
  • Alltaf hægt að bæta við kerfiseiningum 
  • Rafræn samskipti og vinnslur
  • Vefþjónustu-tengingar við bókunarkerfi og skýrslur
  • Margvíslegar staðlaðar viðbætur fáanlegar
  • Rafræn samskipti og vinnslur
  • Vefþjónustu-tengingar við bókunarkerfi og skýrslur  
  • Margskonar sérlausnir í boði 
  • Tenging við endurskoðenda

Hvað segja notendur kerfisins?


Lindex opnar í Danmörku

Slippfélagið notar dk hugbúnað

Helstu eiginleikar bókhaldskerfisins


  • Fjárhagsgreining og fjárhagsáætlun
  • Sambankavefþjónusta fyrir bankatengingu
  • Rafrænar bankaafstemmingar
  • Rafrænar kortauppgjörs-afstemmingar
  • Deildir, verkefni og viðfangsefni 
  • Greining og ársreikninga vinnslur.
  • Grunnur fjárhagsins hefur að geyma bókhaldslykla og dagbækur til að skrá og bóka hreyfingar. 
  • Öflugar uppflettivinnslur eru sem auðvelda allar fyrirspurnar- og leitaraðgerðir. 
  • Færslur má rekja þangað sem þær enda, í fjárhag, eða til upprunans í hvaða undirkerfi sem er.
  • Skuldunautakerfi 
  • Lánardrottnakerfi
  • Sölureikningakerfi 
  • Birgðakerfi
  • Innkaupakerfi
  • Launakerfi
  • Stimpilklukka
  • Rafrænir reikningar

Spurt og svarað

Þarf að vera með fjárhagskerfi í dk?
Er hægt að nota rafræna reikninga með dk?
Er hægt að fá rafræna tengingu við bankann minn?
Er hægt að lesa inn kortauppgjör frá færsluhirði rafrænt?
Er hægt að nota tilvísanir í fjárhagskerfinu?
Er nauðsynlegt að skrá upphafsstöður?
Er boðið upp á fjárhagsáætlun í kerfinu?
Er boðið upp á deildir?
Er boði upp á að halda utan um bankareikninga?
Er hægt að halda utan um gjaldmiðla í kerfinu?