Beint í efni
Námskeið og kynningarefni

Námskeið dk

Gott úrval námskeiða er í boði hjá dk.

dk heldur allskyns hraðnámskeið og vefkynningar þar sem sérfræðingar dk kenna á mismunandi efni. Námskeiðin eru stutt og hnitmiðuð og fara fram í gegnum Teams.

Jafnframt höldum við áfram að bjóða bæði rafrænu námskeiðin okkar og örnámskeiðin án endurgjalds.

Námskeið og kynningar

Hraðnámskeiðin okkar veita þér einbeitta, hagnýta þekkingu á ákveðnum dk viðfangsefnum. Þau eru haldin á netinu á fimmtudagsmorgnum yfir tímabilið og eru klukkutíma löng. Þar er farið yfir lykilverkefni, vinnuferla og eiginleika þannig að þú getir styrkt færni þína hratt og örugglega

Viltu halda þér upplýstum án skuldbindingar? Vefnámskeiðin okkar eru algjörlega ókeypis og fjalla um nýjustu málin, uppfærslur og bestu starfsvenjur. Þessi stuttu rafrænu námskeið henta öllum sem vilja fylgjast með þróun dk kerfisins.

Fyrir sveigjanlegt nám á eigin hraða getur þú kynnt þér stækkandi úrval af ókeypis rafrænum námsáföngum. Þegar þú hefur búið til aðgang geturðu tekið hvert námskeið þegar þér hentar - sem gerir það auðvelt að byggja upp grunnþekkingu á sviðum eins og almenn notkun kerfsisins, fjárhagsbókhaldi, launum, skuldunautar verkbókhaldi, birgðir og gjaldmiðlar.

Ef fyrirtækið þitt þarf dýprí og sérsniðna þjálfun bjóða vinnustofurnar okkar upp á ítarlegir námsupplifun. Þær eru haldnar annað hvort á Dalvegi 30 eða á ykkar vinnustað. Þessar fjögurra klukkustunda vinnustofur geta verið aðlagaðar að þörfum teymisins og þeim einingum sem þið notið.

Hraðnámskeið

Hraðnámskeið

Við bjóðum reglulega upp á hraðnámskeið og verður mismunandi efni tekið fyrir á fimmtudögum í vetur.

Námskeiðin eru aðeins í boði rafrænt og eru stutt og hnitmiðuð.

Tekið verður fyrir ákveðið efni innan dk kerfisins á hverju námskeiði.

Verð: 11.900 kr.
Tími: kl. 9:00 – 10:00.
Hvar: Teams – þátttakendur fá sendan hlekk í fundarboði.

Hraðnámskeið dk - Dagskrá haust 2025

21. ágústdk OneLokið
28. ágústInnlestur bankahr. í gegnum dagbókLokið 
4. sept. Laun, rafræn skil og greiðslubunkarLokið 
9. sept.Innlestur kostnaðar og samþykktir í dk OneLokið 
11. sept. Grunnur í dk - flýtilyklar og fleiraLokið
18. sept.Innkaup og vörumóttakaLokið
23. sept.KortauppgjörLokið
25. sept.Bankaafstemmingar Lokið
2. okt.Verkbókhald í dk og dk OneLokið
9. okt.Rafrænir reikningarLokið
21. okt.VerslunareiningAflýst
23. okt.Innlestur bankahr. í gegnum fjárhagsdagbókLokið
4. nóv.StimpilklukkaLokið
6. nóv.AfstemmingarLokið
13. nóv.Laun - rafræn skil og greiðslubunkarLokið
Kortainnlestur - Ný eining í dk - Dagsetn. augl. síðar Augl.síðar
19. nóv.dk Pos og bakvinnsla - Ný dagsetning v/forfallaLokið
20. nóv.Ársreikningar, stilla útlit og fleiraLokið
27. nóv.FjárhagsgreiningLokið
2. desRafrænir reikningarLokið
4. des.Verkbókhald í dk og dk OneLokið
9. des.Vörutalning og birgðabreytingarLokið
16. des.Áramótavinnslur Skráning hér
18. des.Launa-, verktaka- og almannaheillamiðarSkráning hér



Vefkynningar

Vefkynning / webinar

Boðið er upp á vefkynningar / webinar, gjaldfrjálsar vefkynningar fyrir alla sem áhuga hafa á efninu.

Kynningarnar eru aðeins í boði rafrænt og eru stuttar og hnitmiðaðar.

Verð: Gjaldfrjálst
Tími: kl. 9:00 – 10:00.
Hvar: Teams – þátttakendur fá sendan hlekk í fundarboði.

Webinars dagskrá 2025/26:

16. október Kortainnlestur | WebinarLokið
desember 2025Uppfærslur í hýsingarumhverfi dk | Webinar Væntanlegt
janúar 2026Auglýst síðar | WebinarVæntanlegt
febrúar 2026 Auglýst síðar | WebinarVæntanlegt



Vinnustofur

Vinnustofur

dk býður upp á vinnustofur fyrir bókhaldsstofur og fyrirtæki. Vinnustofur eru annaðhvort haldnar á Dalvegi 30 eða hjá viðkomandi fyrirtæki.

Hægt er að sérsníða efni vinnustofu að þörfum viðkomandi félags.

Lausar dagsetningar haustið 2025

Verð: Fer eftir umfangi vinnustofu
Tími: 4 klst.
Hvar: Dalvegur 30 eða hjá fyrirtæki sem pantar vinnustofu

Vinnustofur dagskrá 2025:

2025 HaustVinnustofur |Ýmsar kerfiseiningarSkráning hér 



Gjaldfrjáls rafræn námskeið

Gjaldfrjáls rafræn námskeið

Úrval rafrænna dk námskeiða er í boði. Það eina sem þarf að gera er að stofna aðgang á námskeiðssíðunni.

Á námskeiðssíðu geta nemendur sjálfir skráð sig inn og ráðið hvenær þeir taka sitt námskeið.

Við höfum ákveðið að bjóða þessi námskeið án endurgjalds til að koma til móts við þarfir viðskiptavina okkar.

Örnámskeið

Örnámskeið dk – gjaldfrjáls

dk Pos | Bókun sölu

Allt sem þú þarft að vita um bókun sölu frá dkPos afgreiðslukerfi.

Bókunarvinnslur í sölureikningakerfi dk.

Lengd 4 mínútur

Rafrænir reikningar

Á þessu örnámskeiði er farið yfir notkun á rafrænum reikningum. Farið er yfir hvernig þeir eru settir upp og hvernig unnið er með þá í dk kerfinu.

Lengd 13 mínútur

dk Pos | Sölumenn

Námskeið fyrir notendur dk Pos afgreiðslukerfisins. Farið er yfir hvernig sölumenn eru stofnaðir í dk. Hvernig þeir eru stilltir fyrir dkPos afgreiðslukerfið og kerfin uppfærð.

Lengd 4 mínútur

dk Pos | Flýtihnappar

Farið er yfir hvernig á að setja vörur á flýtihnappa í dk Pos afgreiðslukerfinu.

Lengd 5 mínútur

Leiðbeiningar

Leiðbeiningar og hjálparefni

Á Youtube rás dk hugbúnaðar er safn stuttra kennslumyndbanda sem við köllum notendafræðslu.

Á síðunni „leiðbeiningar og hjálparefni“ er hægt að nálgast ýmsan fróðleik fyrir notendur dk.

Þar eru handbækur, leiðbeiningar og stutt kennslumyndbönd (notendafræðsla) fyrir hin ýmsu kerfi dk viðskiptahugbúnaðar.