Viðskiptahugbúnaður fyrir stærri fyrirtæki
Stærri fyrirtæki
dk býður upp á bókhaldskerfi fyrir stærri fyrirtæki.
Stór og meðalstór fyrirtæki þurfa meiri sveigjanleika og séraðlögun en minni fyrirtæki.
Með dk Viðskiptahugbúnaði er hægt að aðlaga kerfið svo það falli vel að rekstrinum. Með séraðlögun hugbúnaðar næst mikill tímasparnaður og hagræðing í rekstri.
dk hefur verið leiðandi í fjárhagskerfum á Íslandi yfir 25 ár. Við hjálpum þér að að ná árangri með sérsniðnum lausnum fyrir þinn rekstur.


Bókhaldskerfi
Sveigjanleiki og séraðlögun
Með dk er hægt að bæta við einingum að vild og þannig séraðlaga hugbúnaðarpakka að fyrirtækinu í stað þess að fyrirtækið þurfi að aðlaga sig að hugbúnaðinum.
Mikilvægt er að stærri fyrirtæki velji bókhalds- og sölukerfi sem hentar þeirra rekstri vel og uppfylli allar helstu grunnþarfir fyrir bókhald og aðrar rekstrareiningar.
Lausnir fyrir stærri fyrirtæki
Tengingar við önnur kerfi
dk býður upp á tengingar við margskonar kerfi og þjónustur.
- Vöruhúsakerfi K8 og vöruhús Eimskips
- Power BI API tenging
- Advise API tenging
- GODO og Booking Factory API tenging


Bókhaldskerfi
Bókhaldskerfi sem fyrirtæki treysta
- Bókhaldskerfi sem stærstu bókhalds- og endurskoðendaskrifstofur treysta á
- Einföld og þægileg dagbókarskráning
- Engar takmarkanir á færslufjölda
- Öflugt samþykktarkerfi í appi
- Gjaldfrjáls tenging við endurskoðendur og bókara
- Yfir 25 ára reynsla
Í öllum viðskiptum þarf gott bókhaldskerfi
i
Hýsingarþjónusta
Hýsingarþjónusta dk
Hýsingarþjónusta dk er ein sú stærsta á landinu og hefur verið starfrækt síðan 2006.
Hýsingarþjónustan er með ISO 27001 vottun fyrir upplýsingaöryggi frá BSI (The British Standards Institution).
Skýjalausnir dk eru staðsettar á Íslandi sem eykur öryggi gagna til muna.


Lausnir fyrir verslanir
Afgreiðslukerfi og kassakerfi
dk býður upp á fjölbreytt úrval sölukerfa fyrir veitingastaði, verslanir, matvöruverslanir og sérvöruverslanir.
- Sölureikningakerfi
- Kassakerfi
- Beintenging við birgða- og innkaupakerfi dk
- Öflugar afsláttavinnslur -> 3 fyrir 2 ofl.
- Vottuð vogartenging fyrir matvöruverslanir - BSI GN-1472
Starfsmannakerfi
Launakerfi
Launakerfi dk er hentugt fyrir stærri fyrirtæki. Kerfið er algerlega rafrænt t.d. senda launaseðla, greiða laun, greiða lífeyrissjóðum, greiða stéttarfélögum o.fl. Mikill tímasparnaður næst með dk launakerfi.
- Möguleiki á Jafnlaunagreiningu
- Tenging við verkbókhaldskerfi
- Tenging við dk stimpilklukku
- Tenging við Bakvörð og Tímon stimpilklukku

Hvað segja notendur kerfisins?
Lindex notar heildarlausn frá dk
Slippfélagið notar heildarlausn frá dk
Rafrænar lausnir
dk býður upp á pappírslaust bókhald og margskonar rafrænar lausnir. Allt lausnir sem eru sérlega hentugar fyrir stærri fyrirtæki.
- Hægt er að senda og móttaka rafræna reikninga í dk
- Senda reikninga rafrænt á viðskiptavini
- Innlestur lánardrottnareikninga rafrænt
- Innlestur rafrænna innkaupareikninga
- Senda fylgiblöð rafrænt með verkreikningum
- dk One sala
- dk One samþykktarkerfi
- dk One kostnaðarskráning
- dk One verkbókhald
- dk One mælaborð
- Rafræn samskipti við skýrslur og kerfi
- Tenging netverslunar við sölu- og birgðakerfi dk
- Rafræn tenging við bókunarkerfi
- Möguleiki á OData (Open Data Protocol) tengingu
Hægt er að fá Office 365 áskrift í hýsingarþjónustu dk
- Office 365 - Einungis Outlook
- Office 365 Apps - Officepakki án Outlook
- Office 365 E3 - Officepakki með Outlook