Beint í efni
dk þjónusta

Fjarþjónusta

Með fjarþjónustu dk geta ráðgjafar dk hugbúnaðar tengst tölvu viðskiptavina yfir vefinn.

Fjarþjónusta flýtir fyrir úrlausn mála og jafnast á við að fá þjónustumann á staðinn.

Kostnaður við fjarþjónustu er samkvæmt gjaldskrá.

dk þjónusta

dk fjarþjónusta

Með fjarþjónustu dk:

  • Er fyllsta öryggis gætt og öll samskipti eru dulkóðuð
  • Gögn fara einungis á milli með samþykki viðskiptavinar
  • Ráðgjafar geta aldrei tengst án samþykkis viðskiptavinar
dk fjarþjónusta

Kostnaður við fjarþjónustu

Þar sem fjarþjónusta jafnast á við að fá þjónustumann á staðinn er kostnaður við fjartengingu eftirfarandi:

  • Fjarþjónusta lágmark: 1 klst.
  • Útkall lágmark: 2 klst.
  • Greitt samkv. tímagjaldi