Beint í efni
Hótel og ferðaþjónusta

Hótel og ferðaþjónusta

dk fyrir hótel, gististaði og veitingahús inniheldur allar algengar kerfiseiningar eins og fjárhagskerfi, bankakerfi, sölureikninga, kassakerfi, birgðakerfi og launakerfi.

Auðvelt er að taka kerfið í notkun. Það kemur svo til full uppsett með leiðbeiningum og uppsettum fyrirtækjaformum fyrir ferðaþjónustu.

Afar auðvelt er að tengja hótel bókunarkerfi, bókhaldsstofur og endurskoðendur við kerfið.

Hótel og ferðaþjónusta

Bókhaldskerfi fyrir ferðaþjónustu

Íslensk ferðaþjónusta treystir á dk bókhaldskerfi fyrir sinn rekstur. dk er öflugt og sveigjanlegt fjárhagskerfi í skýinu sem tengist sölu- og bókunarkerfum rafrænt.

Bókhaldsstofur og endurskoðendur tengjast inn á dk bókhaldskerfið í skýinu. Með slíkri tengingu næst mikið hagræði i rekstri.

dk er rafrænt bókhald í skýinu sem hentar jafnt litlum gistiheimilum sem og stærri hótelum.

Hótel og ferðaþjónusta

Bókunarkerfi fyrir hótel

dk býður upp á tilbúnar vefþjónustu tengingar við hótel bókunarkerfi.

Með slikum tengingum er hægt að senda gögn og sölureikninga á milli bókunarkerfis, fjárhagskerfis og kassakerfis. Mikill tímasparnaður og einföldun verðum með slikum rafrænum tengingum.

Hótel og ferðaþjónusta

Kassakerfi fyrir hótel og veitingastaði

dk býður upp á hraðvirkt kassakerfi fyrir hótel og ferðaþjónustu með öflugum sérlausnum fyrir veitingastaði.

Kassakerfið er algerlega samhæft dk og hægt að tengja það við hótel bókunarkerfi. Þannig sparast mikill tími við notkun kerfisins og villuhætta minnkar.

Hægt er að fá kassakerfið í bæði Windows og App útfærslu allt eftir því hvað hentar. dk Pos kassakerfið er eitt mest notaða kassaskerfið á Íslandi í dag.

Hótel og ferðaþjónusta 

Tengingar með vefþjónustu

Með vefþjónustu er hægt að tengja hin ýmsu kerfi beint við dk. Hótel bókunarkerfi, netverslun og skýrslur má tengja á einfaldan hátt við dk bókhaldskerfið.