Beint í efni

07.11.2025

dk uppfærsla 5.2.0

Hér má finna yfirlit yfir helstu breytingar og nýjungar sem koma með uppfærslu í dk 5.2.0. sem fram fór í nóvember.

Athugið að uppfærslan er aðeins hjá fyrirtækjum sem eru í hýsingarþjónustu dk.

Fyrirtæki sem eru ekki í hýsingarþjónustu dk geta sótt nýjustu uppfærsluna hér.

Uppfærslan verður framkvæmd utan hefðbundins opnunartíma og við gerum ekki ráð fyrir neinum truflunum. Hægt verður að fylgjast með stöðu á uppfærslunni á Vöktunarsíðu dk.

Helstu breytingar og nýjungar

Fjárhagur

  • Innlestur kreditkortahreyfinga - Ný vara í dk!
    • Myndir af færslum fylgja alla leið inn í bókhaldið
  • Jöfnun bankahreyfinga fá jöfnunarnúmer
  • Konto - innlestur sölureikninga - Nýtt í dk!
     

Lánardrottnar

Skuldunautar

  • Læknauppgjörs uppfærsla

Innkaup

  • Ný slóð fyrir viðmiðunartöflu umbúða
  • Hægt verður að setja verkbeiðni á allar línur í vörumóttöku

Birgðir

  • Nýtt útlit við birgðaskráningu

Laun

  • Ný skýrsla "Áætluð laun frá öðrum launagreiðanda" 

Almennt

  • CCS – Aðvörun kemur upp þegar birgðir eru komnar undir skilgreint lágmark
  • Nýtt viðmót á dálkum 

Ef spurningar vakna hafið samband við ráðgjafadeild dk á hjalp@dk.is.

Dagsetning
07.11.2025
Deila