Beint í efni

3. maí 2023

dk Pos App | Nýtt afgreiðslukerfi

Afgreiðslukerfi og posi í einu tæki.

dk Pos App afgreiðslukerfið er ný lausn frá dk hugbúnaði fyrir Android stýrikerfi. Kerfið er einfalt og þægilegt í notkun og sparar mikinn tíma við afgreiðslu.

Handhægt og þráðlaust afgreiðslukerfi fyrir alla verslun og þjónustu. Kerfið er hluti af dk viðskiptahugbúnaði og þannig er einfalt að samkeyra mikilvæg gögn s.s. viðskiptamenn, birgðir, reikninga og uppgjör rafrænt á milli kerfa.

dk Pos App er hægt að fá fyrir nýjustu tegundir snjallposa eins og PAX A920 Pro posa frá Rapyd.

Á næstunni munum við bjóða upp á tengingu við aðrar gerðir snjallposa og önnur stýrikerfi eins og iOS frá Apple.

Sjá nánar…

Dagsetning
3. maí 2023
Deila