Beint í efni
Hugbúnaðarlausnir fyrir stærri fyrirtæki

dk Viðskiptahugbúnaður

Bókhaldskerfið frá dk hugbúnaði er mjög sveigjanlegt og býður upp á sérlausnir fyrir ótal gerðir reksturs.

Kerfið er áreiðanlegt og fjölbreytt, þúsundir fyrirtækja nýta það og viðskiptavinum fjölgar hratt.

dk hugbúnaður er eitt stæsta hugbúnaðarfyrirtæki landsins. Hugbúnaðurinn er í dag leiðandi bókhalds- og viðskiptahugbúnaður á íslandi.

Hagkvæm heildarlausn

Hugbúnaðarlausnir fyrir stærri fyrirtæki

dk viðskiptahugbúnaður er hagkvæm heildarlausn fyrir íslensk fyrirtæki sem er einfalt í uppsetningu og notkun.

Boðið er upp á allar algengustu kerfiseiningar eins og fjárhags, viðskiptamanna, lánardrottna, innkaupa, sölu, birgða, verk og launa.

Auðvelt að taka í notkun

Hugbúnaður fyrir stór fyrirtæki

Afar auðvelt er að taka hugbúnaðinn í notkun.

Með honum fylgja full uppsett fyrirtækjaform sem hvert um sig inniheldur tilbúinn bókhaldslykil með tengingum við undirkerfin, uppsettan rekstrar-og efnahagsreikning ásamt sundurliðunum og sjóðstreymi.

Hugbúnaður fyrir stór fyrirtæki 

Viðskiptahugbúnaður í áskrift

dk í áskrift er hagkvæm og þægileg leið fyrir fyrirtæki sem gefur kost á alhliða bókhaldskerfi í mánaðarlegri áskrift.

Kostnaður vegna rekstur tölvukerfis verður fyrirsjáanlegur.

Hýsingarþjónusta og kerfisrekstur

Skýjaþjónusta

dk hugbúnaður er með öfluga hýsingardeild og rekur skýjaþjónustu fyrir stór og smá fyrirtæki.

Mörg þúsund fyrirtæki nýta sér þessa þjónustu. dk er stærsti hýsingaraðili SPLA-Microsoft lausna á Íslandi.

dk býður upp á heildarlausn í hýsingu forrita og gagna. Einfalt er að opna aðgang fyrir endurskoðanda eða bókhaldsstofu

App- og veflausnir 

dk One

dk býður upp á vef- og applausn með hinum ýmsu kerfiseiningum sem kallast dk One.

  • Samþykktarkerfi
  • Verkbókhald
  • Kostnaðarskráning
  • Sölukerfi
Greiningartól og viðskiptagreind

Mælaborð fyrir stjórnendur

Einn helsti kostur dk viðskiptahugbúnaðarins er öflug innbyggð greiningartól og stjórnendaverkfæri.

Greiningarvinnslurnar í dk byggja á rauntímagögnum og sýna því stöðuna eins og hún er hverju sinni.