Beint í efni

8. desember 2023

Við erum flutt!

dk hugbúnaður hefur flutt höfuðstöðvar sínar á Dalveg 30 í Kópavogi.

Föstudaginn 8. des flutti dk höfuðstöðvar sínar á aðra hæð Dalvegar 30, 201 Kópavogi.

Dagsetning
8. desember 2023
Deila