Beint í efni

21. nóvember 2022

Rafræna skilríki – breyting hjá Auðkenni

Auðkenni hefur nú breytt öryggisstaðli fyrir rafræn skilríki.

Við notkun á þeim þarf nú að nota nýtt forrit sem heitir Smart ID.

Upplýsingar varðandi notkun og uppsetningu má sjá á vef Auðkennis:

https://www.audkenni.is/rafraen-skilriki/smart-id/

Uppsetning er gerð á tölvu notanda í þessum skrefum:

  • Loka dk viðskiptahugbúnaði, öðrum hugbúnaði og tenginu við hýsingu dk.
  • Taka kort úr kortalesara.
  • Setja upp Smart ID forritið Smart ID útgáfa 1.8.4 (Virkar bara á Windows, ekki Mac eða Linux).
  • Setja upp SafeNet-Minidriver-x64-10.8-R6 (Virkar bara á Windows, MAC Væntanlegt, ekki Linux).
  • Setja kort aftur í kortalesara.
  • Tengjast með DK Vistun og velja nýja skilríki undir Almennt, rafrænt skilríki
Dagsetning
21. nóvember 2022
Deila